top of page

Þjálfun og kennsla

Gálghamar býr að mikilli reynslu í kennslu á háskólastigi sem og þjálfun
starfsmanna innan fyrirtækja. Má þar nefna:

  • Undirbúning og gangsetningu verkefna

  • Umfangsstjórnun verkefna

  • Öryggismál í verklegum framkvæmdum

  • Ferlagreiningar

  • Áhættugreiningar

 

bottom of page